Mímir - símenntun
Mímir - símenntun
Mímir - símenntun

Ítalska - stig 1 og 2

Í boði er skráning á 12 vikna námskeið þar sem farið er í stig 1 og stig 2.

Einnig er hægt að skrá sig í 6 vikna námskeið sem er þá annað hvort stig 1 eða stig 2

Um námskeiðið

Námskeiðið er ætlað byrjendum í ítölsku. Sérstök áhersla er á talað mál en farið er yfir undirstöðuatriði í málfræði og grunnorðaforði þjálfaður á fjölbreyttan hátt. 

Ávinningur námskeiðsins er að

  • læra að tjá sig með einföldum hætti - að bjarga sér
  • geta skilið grunnorðaforða á ítölsku
  • læra um menningu og lífshætti ítala
  • læra undirstöðuatriði í málfræði 

Stig 2 er framhald af ítölsku 1. Orðaforði áfram byggður upp með fjölbreyttum æfingum og talþjálfun. Farið í þátíð sagna.

Í lok námskeiðsins fá þátttakendur mat á stöðu sinni.

Nánari upplýsingar í síma 580 1800 eða á [email protected].

Það er 18 ára aldurstakmark á námskeiðin hjá Mími

Starts
15. Sep 2025
Type
On site
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories