Mímir - símenntun
Mímir - símenntun
Mímir - símenntun

Dyravarðanámskeið

Um námskeiðið

Námskeið fyrir dyraverði er unnið í samstarfi við Reykjavíkurborg og Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. Námskeiðið er ætlað starfandi dyravörðum og/eða þeim sem hyggjast starfa við dyravörslu. Þá hentar námskeiðið einnig starfsfólki hótela og veitingahúsa sem t.d. vinna næturvaktir. Námskeiðið er starfstengt og er ætlað að efla þátttakendur í starfi. Að námskeiði loknu geta þátttakendur sótt um dyravarðaskírteini sem Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gefur út, skírteinið gildir í þrjú ár. 

Námsgreinar

  • Ábyrgð og hlutverk dyravarða
  • Fyrsta hjálp
  • Fjölmenning
  • Kynning á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis
  • Brunavarnir og sjálfsvörn

Uppbygging náms

Kennt er þrisvar í viku eftir kl. 17:00

Dyravarðaskírteini 

Sótt er um dyravarðaskírteini á rafrænu formi .  Hægt er að sækja um dyravarðaskírteini til þriggja ára áður en námskeið hefst og verður það þá afhent við námskeiðslok.  

Til að ljúka námskeiðinu þarf að ná minnst 80% mætingu. 

Til viðbótar við námskeiðið þarf að uppfylla eftirfarandi skilyrði til að geta sótt um skírteini:

  • Vera að minnsta kosti 20 ára
  • Hafa ekki gerst sekir/ar um ofbeldis- eða fíkniiefnabrot á síðastliðnum fimm árum. 

 

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?

Kannaðu málið!

Starts
11. Aug 2025
Type
On site
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Mímir - símenntun
Íslenska 3 fjarnámskeið | Icelandic 3 online
Mímir - símenntun
Remote18. Aug
Íslenska 2 fjarnámskeið | Icelandic 2 online
Mímir - símenntun
Remote18. Aug
Íslenska 1 fjarnámskeið | Icelandic 1 online
Mímir - símenntun
Remote19. Aug
ІСЛАНДСЬКА 1 | Íslenska 1 fyrir úkraínskumælandi
Mímir - símenntun
On site18. Aug
Исландский 1 И ТРУДОВАЯ ЖИЗНЬ | Íslenska f. rússn.
Mímir - símenntun
On site01. Sep
Að lesa og skrifa á íslensku - Arabar- kvöldnám
Mímir - símenntun
On site08. Sep
Curso de Islandés p. principiantes
Mímir - símenntun
On site19. Aug
Islandų kalba pradedantiesiems | ísl. fyrir lith.
Mímir - símenntun
On site19. Aug
Félagsliðagátt / félagsliðabrú
Mímir - símenntun
04. Sep
Menntastoðir hjá Mími - Staðnám
Mímir - símenntun
On site25. Aug
Menntastoðir hjá Mími - fjarnám
Mímir - símenntun
Remote20. Aug
Dyravarðanám á ensku | Doormen/Bouncer course
Mímir - símenntun
On site01. Sep
Sænska fyrir byrjendur
Mímir - símenntun
On site11. Sep
Endurmenntun kennara - Leiklist í kennslu
Mímir - símenntun
On site19. Aug
Endurmenntun kennara - útinám
Mímir - símenntun
On site19. Aug
Japanska stig 1 og 2
Mímir - símenntun
On site23. Sep
Enska byrjendur stig 1 og 2
Mímir - símenntun
Remote09. Sep
Spænska - Stig 1 og 2
Mímir - símenntun
On site10. Sep
Ítalska - stig 1 og 2
Mímir - símenntun
On site15. Sep
Samfélagstúlkun
Mímir - símenntun
29. Sep
Fjölbreytileiki í íþróttakennslu - endurmenntun
Mímir - símenntun
On site19. Aug
Basic Computer Skill & Self-Empowerment for Arabic
Mímir - símenntun
On site08. Sep
Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú
Mímir - símenntun
Remote20. Aug