Mímir - símenntun
Starfstengd íslenska | Icelandic in caregiving
[English below]
Viltu vinna í umönnun eða hjúkrun en þarft að bæta íslenskukunnáttu þína? Námskeiðið hjálpar þér að efla og auka samtalsfærni þína í íslensku og sérstaklega í samtölum á sjúkrahúsi, hjúkrunarheimilum eða í heimahjúkrun.
Hvað bíður þín?
- Hagnýt samskipti: Lærum orðaforða og orðasambönd sem tengjast raunverulegum aðstæðum í umönnun og hjúkrun
- Áhersla á talað mál: Náðu fullum tökum á samtali. Vertu öruggari í tjáningu á íslensku, hvort sem það er í samtölum við sjúklinga, íbúa hjúkrunarheimilis eða í samstarfi við samstarfsfólk.
- Framburður og málfræði: Eflum framburð og bætum málfræðina. Skýr samskipti skipta máli og við hjálpum þér að ná því.
Nánari upplýsingar:
- Nemendur skulu hafa lokið íslensku 2 hið minnsta eða hafa tileinkað sér sambærilega færni
-----------------------
Enska/English
Do you want to work in a caregiving profession but must improve your Icelandic? Our specialized course is designed to enhance your Icelandic conversation skills specifically in work-related interactions.
What awaits you?
- Practical communication: Learn vocabulary and phrases relevant to real-life situations in caregiving professions.
- Focus on speaking: Master the art of conversation. Express yourself confidently in Icelandic, whether talking to patients and nursing home residents or collaborating with colleagues.
- Pronunciation and grammar: Fine-tune your accent and improve your grammar. Clear communication matters, and we help you get it right.
Hefst
13. jan. 2025Tegund
StaðnámDeila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Mímir - símenntun
Fagnámskeið 2 fyrir starfsfólk leikskóla
Mímir - símenntun15. jan.
Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú
Mímir - símenntunFjarnám22. jan.
Skapandi íslenska (B1) - tjáning og menning
Mímir - símenntunStaðnám18. jan.
Íslenska 1 | Icelandic 1 for 2-2-3 shift workers
Mímir - símenntunStaðnám13. jan.
Menntastoðir staðnám - Ein eða tvær annir
Mímir - símenntunStaðnám21. jan.
Menntastoðir fjarnám - nýtt tækifæri í námi
Mímir - símenntunFjarnám08. jan.
Care Assistant Workshop and Icelandic level 3
Mímir - símenntunStaðnám20. jan.
Kindergarten workshop and Icelandic
Mímir - símenntunStaðnám27. jan.
Japanska framhald | 日本語を話そう
Mímir - símenntunStaðnám21. jan.40.000 kr.