Mímir - símenntun
Mímir - símenntun
Mímir - símenntun

Menntastoðir staðnám

Um námið

Menntastoðir er vinsæl námsbraut sem hefur veitt fjölda fólks ný tækifæri í námi. Fólk er vel undirbúið í náminu fyrir áframhaldandi nám. Þau sem ljúka Menntastoðum geta sótt um í undirbúningsdeildir háskólanna, það er Keili, HR, Bifröst eða iðn- og tækninám. 

Hvar

Staðnám er kennt í Mími, Höfðabakka 9. Reykjavík.

Hvenær dagsins

Kennt er frá 8:30-15:30 alla virka daga. 

Námsgreinar

Smellið á námsgreinar til að fá nánari upplýsingar.

Hefst
27. ágúst 2024
Tegund
Staðnám
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar