Yuzu ehf.

Yuzu ehf.

Vinnustaðurinn
Yuzu ehf.
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
YUZU er nýr veitingastaður sem opnar bráðlega, staðsettur við Hverfisgötu 44 í miðbæ Reykjavíkur. YUZU leggur áherslu á nýstárlegan og ferskan valmöguleika þegar kemur að hamborgurum á Íslandi. Matargerðin er sterklega undir austurlenskum og þá sérstaklega japönskum áhrifum. YUZU er ávöxtur af sítrus fjölskyldunni Rutaceae og er einstaklega fallega gulur á litinn. Sítrus-ávöxturinn er hár í sýru og gerir allt ferskara og bragðið mjög einkennandi.
Hverfisgata 44, 101 Reykjavík
Nýjustu störfin

Engin störf í boði