
XO veitingastaður
Vinnustaðurinn

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
XO er hollur skyndibitastaður sem framreiðir mat í fusion stíl þar sem asísk og evrópsk matreiðsla renna saman. Maturinn er eldaður frá grunni og XO kappkostar við að gera bragðið af matnum einstakt. XO styðst eingöngu við topp hráefni og er hvorki hvítur sykur né hvítt hveiti notað við matreiðsluna
Hagasmári 3, 201 Kópavogur
Nýjustu störfin
Engin störf í boði