VÍS

VÍS

VÍS
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
VÍS er framúrskarandi vinnustaður með einstaka vinnustaðamenningu. Við erum fyrirmyndarfyrirtæki, leggjum áherslu á jafnrétti og höfum útrýmt launamun kynjanna. Við sköpum tækifæri fyrir starfsfólkið okkar til þess að vaxa og dafna – í lífi og starfi. Við bjóðum upp á nýsköpunarumhverfi og elskum hugrekki. VÍS ætlar að breyta því hvernig tryggingar virka og þannig fækka slysum og tjónum. Við leggjum ríka áherslu á sjálfbærni því við vitum að það er framtíðin.

Aðildarfélag Festu fyrir samfélagsábyrgð

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2020

Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnháttum

Jafnlaunavottun

Jafnvægisvog FKA

VR - Fyrirmyndarfyrirtæki 2021

VR - Fyrirtæki ársins 2020

VR - Fyrirmyndarfyrirtæki 2023

VR - Fyrirmyndarfyrirtæki 2024

Ármúli 3, 108 Reykjavík

51-200

starfsmenn

Samgöngur

Við látum okkur umhverfið varða, því bjóðum við Samgöngusamning fyrir starfsmenn sem ferðast á vistvænan máta.

Heilsa

Við vitum hvað heilsan okkar er dýrmæt, því bjóðum við upp á niðurgreiðslu á líkamsrækt. Þá tökum við virkan þátt í Lífshlaupinu og hjólað í vinnuna.

Matur

Við vitum hvað næring er mikilvæg og því hafa starfsmenn okkar aðgengi að hollum og heitum mat í hádeginu. Við erum með framúrskarandi mötuneyti sem skorar hátt í ánægju ár eftir ár.

Skemmtun

Öflugt starfsmannafélag STAVÍS stendur fyrir margvíslegum uppákomum ásamt því að reka sumarhús félagsins. Þá eru einnig starfræktir klúbbar og er þar stærstur golfklúbburinn okkar.

Nýjustu störfin

Engin störf í boði