
Verkís
Við byggjum upp samfélög

Um vinnustaðinn
Hjá Verkís starfa yfir 380 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær við það sem best þekkist í heiminum.

VR - Fyrirmyndarfyrirtæki 2024

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2023

Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnháttum

Aðildarfélag Festu fyrir samfélagsábyrgð

Jafnlaunavottun

Jafnlaunaúttekt PWC

UN Global Compact
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík

Starfsstöðvar
12 starfsstöðvar
Fæðingarorlof
Verkís tryggir fastráðnu starfsfólki í fæðingarorlofi full dagvinnulaun í allt að 7,5 mánuð
201-500
starfsmenn
Samgöngur
Samgöngustyrkur í boði fyrir þá sem ferðast til og frá vinnu með vistvænum hætti
Matur
Gómsætur matur á hverjum degi
Hreyfing
Heilsufarsstyrkur fyrir líkama og sál
Skemmtun
Öflugt starfsmannafélag sem stendur fyrir fjölbreyttum viðburðum
Vinnutími
Sveigjanlegur vinnutími
Orlofsréttur
30 dagar á hverju orlofsári