Verkfæri ehf.

Verkfæri ehf.

Vinnustaðurinn
Verkfæri ehf.
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Verkfæri ehf starfar við sölu og innflutning á tækjum og búnaði til bygginga- og jarðvinnuverktaka. Einnig er fyrirtækið stór aðili í sölu og þjónustu á GPS búnaði. Hjá fyrirtækinu starfa hátt í 30 manns sem búa yfir mikilli reynslu á ýmsum sviðum. Verkfæri ehf er umboðsaðili fyrir Merlo, Kobelco, Haulotte, Powerscreen, Terex, Clark o.fl. Fyrirtækið er nýlega flutt í nýtt og glæsilegt 600+ m2 húsnæði í Tónahvarfi 3 í Kópavogi en þar er skrifstofuaðstaða, sýningarsalur og verkstæði. Þá rekur fyrirtækið einnig verkstæði á Akureyri. Einnig erum við með þjónustubíla og samstarfsaðila á landsbyggðinni fyrir verkstæðisvinnu.
Tónahvarf 3, 203 Kópavogur

11-50

starfsmenn

Nýjustu störfin

Engin störf í boði