
Vélar og verkfæri ehf.
Vinnustaðurinn
Um vinnustaðinn
Vélar og verkfæri ehf., er heild- og sérverslun með hurða- og gluggabúnað, öryggisbúnað, baðherbergisvörur og verkfæri. Fyrirtækið hefur verið í rekstri í yfir 100 ár og þjónustar flest stærri fyrirtæki í byggingageiranum, iðnaðarmenn og einstaklinga.
Hjá fyrirtækinu starfar samhentur hópur starfsfólks með áratuga reynslu í sölu og þjónustu vöru á byggingavörumarkaði og langt samstarf er við okkar helstu birgja eins og ASSA ABLOY, ABLOY, DormaKaba, FROST, d line, Randi, Tesa, Paxton, Bahco, SKIL og fleiri.
Skútuvogur 1c, 104 Reykjavík
11-50
starfsmenn