
Vélafl ehf
Vinnustaðurinn

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Vélafl er leiðandi fyrirtæki í innflutningi, sölu og leigu á vinnuvélum. Helstu vörumerki okkar eru Hitachi, Metso, Furukawa, Hyundai og Bomag.
Höfuðstöðvar okkar eru að Rauðhellu 11 í Hafnarfirði en þar eru söluskrifstofur, varahlutaverslun og verkstæði.
Við leggjum metnað okkar í að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu.

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2023
Árlega vinnur Creditinfo greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn
Rauðhella 11
11-50
starfsmenn
Matur
Niðurgreiddur hádegismatur fyrir starfsmenn
Nýjustu störfin
Engin störf í boði