
Veðurstofa Íslands
Vísindi á vakt

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Á Veðurstofu Íslands starfar fjölbreyttur og samstilltur hópur fólks við að efla öryggi og áfallaþol samfélagsins gegn náttúruvá og áhrifum loftslagsbreytinga. Við þjónustum allt samfélagið með því að vakta, gefa út spár og viðvaranir vegna veðurs, jarðskjálfta, eldgosa, hlaupa, vatnsflóða og ofanflóða. Sérfræðingar okkar eru leiðandi í vísindastarfi á sínu sviði og styðja viðbrögð samfélagsins vegna náttúruvár og áhrifa loftslagsbreytinga með gagnasöfnun, varðveislu gagna, greiningu, rannsóknum, ráðgjöf og miðlun um náttúrufar á Íslandi. Með framsæknum og notendamiðuðum lausnum stefnum við á Veðurstofunni að því að vera leiðandi í verndun mannslífa, innviða og sjálfbærrar nýtingar auðlinda.
ISO 9001 - Gæðastjórnunarstaðall
ISO 27001 - Stjórnkerfi upplýsingaöryggis
Jafnlaunavottun
Bústaðavegur 7, 105 Reykjavík
51-200
starfsmenn
Nýjustu störfin
Engin störf í boði