Valka

Valka

Vinnustaðurinn
Valka
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Valka er alþjóðlegt og ört vaxand hátæknifyrirtæki sem hefur þróað, hannað og framleitt vél- og hugbúnað fyrir sjálfvirka fiskvinnslu út um allan heim frá stofnun árið 2003. Hjá Völku gegnir hugvit, þekking og kunnátta starfsmanna lykilhlutverki og við leggjum ríka áherslu á að byggja upp framsækinn, kraftmikinn og samheldinn vinnustað þar sem fólki líður vel. Við leitum stöðugt að öflugu fólki með menntun á sviði iðngreina, verkfræði, tölvunarfræði og tæknifræði og hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störf hjá okkur.
Vesturvör 29
Nýjustu störfin

Engin störf í boði