
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni
Skátarnir
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni er staðsett við Úlfljótsvatn í Grafningi. Á Úlfljótsvatni eru haldnir margir viðburðir fyrir skáta, sumarbúðir, skólabúðir, hópefli, dagsferðir og fleira. Á svæðinu er eitt stærsta tjaldsvæði landsins sem hentar mjög vel fyrir fjölskyldufólk. Um helgar er oft boðið upp á dagskrá eins og báta, klifur og bogfimi.
Úlfljótsvatn skátaská , 801 Selfoss

1-10
starfsmenn
1942
stofnár
50%
50%
Matur
Food included work and off days .
Búnaður
Climbing, boats, kayaks, camping.
Skemmtun
Weekly staff nights out. Staff trip at the end of the season
Hreyfing
Accommodation included 2,5 months
Nýjustu störfin
Engin störf í boði