UNICEF á Íslandi

UNICEF á Íslandi

Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, er leiðandi í hjálparstarfi fyrir börn í heiminum. Við berjumst fyrir réttindum allra barna og sinnum bæði langtímauppbyggingu og neyðaraðstoð. Við erum á vettvangi í yfir 190 löndum og höfum að leiðarljósi að börn njóti velferðar – hvar sem þau er að finna.
Laugavegur 77, 101 Reykjavík
Nýjustu störfin

Engin störf í boði

Má bjóða þér smákökur?
Við notum kökur til að greina umferð um vef okkar og bæta upplifun notenda.