
TVIST auglýsingastofa
Þú týnist ekki á Tvist

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Vörumerkjastofan TVIST var stofnuð árið 2016 og er til húsa við Þórunnartún. TVIST trúir á mikilvægi þess að hlúa að hæfileikum, að stemning geri kraftaverk og að „af því bara“ sé aldrei rétta svarið. Það er húsregla að brjóta mál til mergjar áður en ráðist er í að töfra fram skemmtilegheit, sama hvers eðlis áskorunin er. TVIST á í farsælu samstarfi við nokkur af metnaðarfyllstu vörumerkjum landsins.
Þórunnartún 2*, 105 Reykjavík
1-10
starfsmenn
Nýjustu störfin
Engin störf í boði