
TourDesk
Company profile
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
TourDesk er íslenskt hugbúnaðarkerfi, hannað til að einfalda og auka sölu á dagsferðum og afþreyingu til ferðamanna á Íslandi. Við vinnum á B2B markaði og helstu viðskiptavinir eru hótel, gistiheimili, upplýsingamiðstöðvar og ferðaskrifstofur.
TourDesk býður söluaðilum upp á beintengingu við birgðakerfi ferðaskipuleggjenda, sem tryggir ferðaframboð í rauntíma. Því til viðbótar, sér TourDesk um uppgjör og utanumhald reikninga og greiðslna milli birgja og söluaðila. Þannig býður kerfið upp á greiðslugátt og kassakerfislausn, hvar gesturinn greiðir fyrir sínar ferðir. Birgi rukkar svo
TourDesk, sem sér um að greiða söluaðila sína þóknun.
Kerfið hefur náð miklum árangri á innanlandsmarkaði og sparar í dag jafnt birgjum sem söluaðilum ómælda vinnu, ásamt því að auka tekjur til muna.
Hafnarstræti 20
Nýjustu störfin
Engin störf í boði