
Þorbjörn hf
Vinnustaðurinn

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Þorbjörn hf var stofnað 1953 og hefur verið í stöðugri útgerð síðan
nú eru í rekstri
2 frystiskip: Tómas Þorvaldsson og Hrafn Sveinbjarnason
1 ísfisktogari: Sturla
1 línuskip: Valdimar
í landi rekum við 1 fiskvinnslu
ásamt þjónustuverkstæði

Jafnlaunavottun
Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.
Hafnargata 12, 240 Grindavík
201-500
starfsmenn
1953
stofnár
Nýjustu störfin
Engin störf í boði