Þjóðskrá
Hvar sem er - hvenær sem er!
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Hlutverk Þjóðskrár er að greiða götu fólks og fyrirtækja í samfélaginu og gæta upplýsinga um réttindi þeirra. Við sinnum því með því að safna, varðveita og miðla upplýsingum. Innan starfssviðs Þjóðskrár er rekstur þjóðskrár, útgáfa skilríkja m.a. vegabréf og nafnskírteini, útgáfa vottorða ásamt ábyrgð á kjörskrárstofnum.
Sameyki - Stofnun ársins 2023
Stofnun ársins hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr í mannauðsmálum.
Sameyki - Fyrirmyndarstofnun 2022
Sameyki veitir í hverjum stærðarflokki efstu stofnanirnar
sæmdarheitið Fyrirmyndarstofnanir.
Græn skref
Verkefnið Græn skref er árangursrík leið fyrir stofnanir og fyrirtæki í meirihlutaeigu ríkisins að vinna markvisst að umhverfismálum í skrifstofustarfssemi sinni. Skrefin eru alls fimm og unnið er eftir skýrum gátlistum.
ISO 27001 - Stjórnkerfi upplýsingaöryggis
Vottun stofnana upplýsingaöryggiskerfa veitir stofnunum sem hafa sýnt fram á að þeir hafa innleitt kerfi til að stjórna upplýsingaöryggi
Jafnlaunavottun
Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.
Borgartún 21, 105 Reykjavík
Starfsánægja
Skv. starfsánægjukönnun Maskínu líður 85% starfsmanna vel í vinnunni og
79% eru ánægðir í starfi. 93% starfsmanna telja samskipti á vinnustað góð.
Stofnun ársins 2023
Þjóðskrá varð í fyrsta sæti í flokki meðalstórra stofnana í Stofnun ársins 2023.
51-200
starfsmenn
Samgöngur
Hvetjum starfsfólk til að nýta sér vistvæna og heilsusamlega samgöngumáta. Samgöngustyrkur í boði.
Fjarvinna
Komum til móts við starfsmenn sem eðli starfs síns vegna geta unnið utan hefðbundinnar starfsstöðvar.
Matur
Gott mötuneyti á staðnum.
Vinnutími
Sveigjanlegur vinnutími. Full stytting vinnuvikunnar.
Hreyfing
Styrkur til iðkunar íþrótta ásamt árlegri heilsufarsskoðun og inflúensusprautu.
Nýjustu störfin
Engin störf í boði
Stytting vinnuvikunnar
Þjóðskrá tekur þátt í styttingu vinnuvikunnar og er vinnuvikan 36 tímar og er hver dagur styttur sem því nemur.
EKKO stefna
Þjóðskrá hefur markað sér EKKO stefnu og starfar samkvæmt þeim verkferlum (Einelti, kynferðislegt ofbeldi, kynbundið ofbeldi, ofbeldi).
Gildi Þjóðskrár
Gleði - kraftur - samvinna