Takk ehf

Takk ehf

Tengjum fólk við góð málefni
Takk ehf
Um vinnustaðinn
Takk vinnur með almannaheillafélögum að því markmiði að skapa betra samfélag. Takk er markaðsfyrirtæki sem notar síma, tölvupóst, skilaboð, viðburði, auglýsingar og stafræna markaðssetningu til þess að tengja saman fólk og góð málefni. Frá fyrsta áhuga að farsælu sambandi. Hjá Takk starfa sérfræðingar í markaðsmálum, sölu, fjáröflun, viðskiptatryggð, persónuvernd, samfélagsmiðlum og textagerð. Hvergi á Íslandi er samankomin álíka reynsla í fjáröflun. Með elju, útsjónasemi og dugnaði hefur þessi hópur tryggt mörgum viðskiptavinum okkar ótrúlegan árangur í ólíkum verkefnum. Við setjum starfsánægju í efsta sæti og leggjum mikið upp úr: Öflugu félagslífi, samvinnu, sanngjörnum launakjörum, jafnrétti og sjálfstæði í starfi. En til votts um þá skuldbindingu þá hefur Takk margsinnis hlotið viðurkenningu fyrir að stuðla að framúrskarandi starfsánægju starfsfólks í markaðskönnun VR, og situr nú í hópi “Fyrirtæki ársins” þriðja árið í röð.

VR - Fyrirmyndarfyrirtæki 2018

VR veitir 15 fyrirtækjum í hverjum stærðarflokki viðurkenninguna Fyrirtæki ársins út frá viðhorfi starfsmanna til helstu lykilþátta í starfsumhverfinu. Þeir eru stjórnun, starfsandi, launakjör, vinnuaðstaða, sveigjanleiki, sjálfstæði í starfi, ímynd, ánægja og jafnrétti.

VR - Fyrirmyndarfyrirtæki 2019

VR veitir 15 fyrirtækjum í hverjum stærðarflokki viðurkenninguna Fyrirtæki ársins út frá viðhorfi starfsmanna til helstu lykilþátta í starfsumhverfinu. Þeir eru stjórnun, starfsandi, launakjör, vinnuaðstaða, sveigjanleiki, sjálfstæði í starfi, ímynd, ánægja og jafnrétti.

VR - Fyrirtæki ársins 2020

VR veitir 5 fyrirtækjum í hverjum stærðarflokki viðurkenninguna Fyrirtæki ársins út frá viðhorfi starfsmanna til helstu lykilþátta í starfsumhverfinu. Þeir eru stjórnun, starfsandi, launakjör, vinnuaðstaða, sveigjanleiki, sjálfstæði í starfi, ímynd, ánægja og jafnrétti.

VR - Fyrirtæki ársins 2021

VR veitir 5 fyrirtækjum í hverjum stærðarflokki viðurkenninguna Fyrirtæki ársins út frá viðhorfi starfsmanna til helstu lykilþátta í starfsumhverfinu. Þeir eru stjórnun, starfsandi, launakjör, vinnuaðstaða, sveigjanleiki, sjálfstæði í starfi, ímynd, ánægja og jafnrétti.

VR - Fyrirtæki ársins 2022

VR veitir 5 fyrirtækjum í hverjum stærðarflokki viðurkenninguna Fyrirtæki ársins út frá viðhorfi starfsmanna til helstu lykilþátta í starfsumhverfinu. Þeir eru stjórnun, starfsandi, launakjör, vinnuaðstaða, sveigjanleiki, sjálfstæði í starfi, ímynd, ánægja og jafnrétti.

VR - Fyrirmyndarfyrirtæki 2023

VR veitir 15 fyrirtækjum í hverjum stærðarflokki viðurkenninguna Fyrirtæki ársins út frá viðhorfi starfsmanna til helstu lykilþátta í starfsumhverfinu. Þeir eru stjórnun, starfsandi, launakjör, vinnuaðstaða, sveigjanleiki, sjálfstæði í starfi, ímynd, ánægja og jafnrétti.

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2023

Árlega vinnur Creditinfo greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn
Nóatún 17, 105 Reykjavík
Handhafi Fyrirtæki ársins
Starfsánægja er ávallt í hæsta forgangi hjá Takk Samskipti - að mati starfsfólki þess.
Samvinna
Hjálpsamir samstarfsfélagar sem leggja kapp við að liðsinna hvort öðru samviskusamlega hvern einasta dag.

51-200

starfsmenn

Vinnutími

Afskaplega sveigjanlegur vinnutími, þar sem má bóka og afbóka vaktir með eins litlum og 24-tíma fyrirvara.

Skemmtun

Öflugt félagslíf og skemmtinefnd sem skipuleggur fjölda stórskemmtilegra og fjölbreyttra viðburða í gegnum árið.

Fjarvinna

Fjarvinna í boði eftir þjálfunartímabil, með möguleika á að vinna erlendis frá.

Búnaður

Greidd farsímaþjónusta með frábærum kjörum í boði, eftir þjálfunartímabil.

Góð launatækifæri
Góð laun og mjög sanngjarnt bónuskerfi í boði.
Þjálfun og námskeið
Viljum tryggja að öll séu með viðeigandi þjálfun fyrir fyrsta handtak.
Öruggt umhverfi
Viljum ávallt tryggja að öllu starfsfólki sé gefið viðeigandi svigrúm í starfi óháð trú, kyni, kyngervi, kynhneigð, kynvitund, uppruna, fötlun, veikindum, efnahag, búsetu, félagslegri stöðu eða aðstæðum að öðru leyti.
Fjölbreytt starfstækifæri
Leggjum mikla áherslu á að gefa starfsfólki tækifæri á að prófa, og jafnvel skapa, ný og fjölbreytt starfstækifæri fyrir sig og aðra, og setjum alltaf í forgang að ráða úr eigin röðum í spenanndi verkefni.
Siðsöm samskipti, sannfæring og sala
Tækifæri til að læra og rækta frekar félagshæfni á ábyrgum og siðsömum forsendum, þar sem skilningur og tillitssemi er alltaf í öndvegi.
Áskoranir
Reglulegar keppnir og frábær verðlaun fyrir gæðagóða frammistöðu.
Greidd afmælisfrí
Við eigum öll skilið gott frí á afmælisdaginn, og því bjóðum við daginn launaðan svo hægt sé að fagna honum.
Frábær málefni
Starfsfólk Takk leggur samfélaginu lið með vinnu sinni hvern einasta dag.
+1
Takk ehf jafnar framlag starfsfólks til góðgerðarmála. Markmiðið er að taka þátt í að styðja við málefni sem eru starfsfólki kær með því að jafna styrki starfsfólks til málefnisins.