Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Um sýslumenn gilda lög nr. 50/2014 um framkvæmdarvald og stjórnsýslu ríkisins í héraði. Sýslumenn fara með framkvæmdarvald og stjórnsýslu ríkisins í héraði, hver í sínu umdæmi. Í umdæmi sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu búa um 64% landsmanna. Málaflokkar fullnustu- og skiptasviðs eru m.a. fjárnám, útburðar- og innsetningarmál, lögbannsmál, kyrrsetningar, nauðungarsölur og skiptamál. Nánari upplýsingar um verkefni sýslumanna má finna á www.syslumenn.is. Hjá embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu starfa um 100 manns.
Hlíðasmári 1, 201 Kópavogur
Nýjustu störfin

Engin störf í boði