Syndis

Syndis

Vinnustaðurinn
Syndis
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Syndis er leiðandi fyrirtæki í upplýsingaöryggi sem sérhæfir sig í öryggislausnum og ráðgjöf á alþjóðamarkað. Fyrirtækið er í örum vexti og starfa þar nú yfir 50 öryggissérfræðingar bæði hér á landi og erlendis. Fyrirtækið er vottað skv. ISO 27001 og hlaut einnig jafnlaunastaðfestingu nýlega. Syndis býður upp á inngildandi vinnumenningu, fyrsta flokks félagslífi og góðum starfsmannafríðindum. Vinnuumhverfið er fjölskylduvænt, vinnutíminn sveigjanlegur og góður stuðningur við þróun í starfi og endurmenntun. Við leggjum áherslu á samvinnu í okkar fjölbreyttu verkefnum, að hafa gaman í vinnunni og styðja hvert annað. Öll okkar vinna er unnin af fagmennsku og einkennist af góðum samskiptum. Við gefum okkur reglulega tíma í hugmyndavinnu og hvetjum til vöruþróunar.

Jafnlaunastaðfesting

ISO 27001 - Stjórnkerfi upplýsingaöryggis

Borgartún 37, 105 Reykjavík
Samgöngur

Líkamsræktaraðstaða

Fjarvinna

Heilsa

Matur

Vinnutími

Skemmtun

Nýjustu störfin

Engin störf í boði