Syndis
Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Syndis er leiðandi fyrirtæki í upplýsingaöryggi sem sérhæfir sig í öryggislausnum og ráðgjöf á alþjóðamarkað. Fyrirtækið er í örum vexti og starfa þar nú yfir 50 öryggissérfræðingar bæði hér á landi og erlendis. Fyrirtækið er vottað skv. ISO 27001 og hlaut einnig jafnlaunastaðfestingu nýlega.
Syndis býður upp á inngildandi vinnumenningu, fyrsta flokks félagslífi og góðum starfsmannafríðindum. Vinnuumhverfið er fjölskylduvænt, vinnutíminn sveigjanlegur og góður stuðningur við þróun í starfi og endurmenntun.
Við leggjum áherslu á samvinnu í okkar fjölbreyttu verkefnum, að hafa gaman í vinnunni og styðja hvert annað. Öll okkar vinna er unnin af fagmennsku og einkennist af góðum samskiptum. Við gefum okkur reglulega tíma í hugmyndavinnu og hvetjum til vöruþróunar.
Jafnlaunastaðfesting
Jafnlaunastaðfesting er staðfesting Jafnréttisstofu á því að lögð hafi verið fram gögn sem sýna fram á það, með fullnægjandi hætti, að launakerfi fyrirtækisins eða stofnunarinnar og framkvæmd þess mismuni ekki í launum á grundvelli kyns.
ISO 27001 - Stjórnkerfi upplýsingaöryggis
Vottun stofnana upplýsingaöryggiskerfa veitir stofnunum sem hafa sýnt fram á að þeir hafa innleitt kerfi til að stjórna upplýsingaöryggi
Borgartún 37, 105 Reykjavík
Samgöngur
Líkamsræktaraðstaða
Fjarvinna
Heilsa
Matur
Vinnutími
Skemmtun
Nýjustu störfin
Engin störf í boði
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.