Sveitarfélagið Vogar

Sveitarfélagið Vogar

Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Þann 1. janúar 2006 var nafni Vatnsleysustrandarhrepps breytt í Sveitarfélagið Vogar, samhliða því að stjórnskipan sveitarfélagsins var breytt. Sveitarfélagið Vogar er næst landstærsta sveitarfélagið á Suðurnesjum og nær yfir Vatnsleysuströnd og bæinn Voga. Í sveitarfélaginu bjuggu rúmlega 1.200 manns þann 1. desember 2007. Íbúum hefur fjölgað jafnt og þétt síðastliðin ár, enda í Vogum mjög fjölskylduvænt og stutt að sækja atvinnu og þjónustu. Sveitarfélagið er því að vissu leyti nýtt, en byggir á gömlum og traustum grunni. Sveitarfélagið Vogar er mjög vel staðsett. Í nágrenni við þjónustu og vinnumarkað höfuðborgarsvæðisins, en býður upp á rólegt og vinalegt umhverfi þar sem stutt er í náttúruna
Iðndalur 2, 190 Vogar
Nýjustu störfin

Engin störf í boði