Stúdentakjallarinn

Stúdentakjallarinn

Veitinga- og skemmtistaður stúdenta
Stúdentakjallarinn
Um vinnustaðinn
Stúdentakjallarinn er veitingastaður, kaffihús, skemmtistaður og bar rekinn af Félagsstofnun stúdenta á Háskólatorgi. Staðurinn er öllum opinn og er hann vinsæll hjá fólki bæði innan og utan háskólasamfélagsins. Í Stúdentakjallaranum eru haldnir margvíslegir viðburðir bæði á vegum nemendafélaga og annarra, tónleikar, umræður, Pub Quiz, Pop Quiz, uppistand, kvikmyndasýningar, sýndir íþróttaviðburðir á risaskjá ofl.

Jafnlaunavottun

Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.

VR - Fyrirmyndarfyrirtæki 2020

VR veitir 15 fyrirtækjum í hverjum stærðarflokki viðurkenninguna Fyrirtæki ársins út frá viðhorfi starfsmanna til helstu lykilþátta í starfsumhverfinu. Þeir eru stjórnun, starfsandi, launakjör, vinnuaðstaða, sveigjanleiki, sjálfstæði í starfi, ímynd, ánægja og jafnrétti.
Sæmundargata 4-10 4R, 101 Reykjavík
Afslættir
Afsláttur af vörum í Bóksölu stúdenta, Hámu og Stúdentakjallaranum
Nánari upplýsingar um Félagsstofnun stúdenta
www.fs.is

11-50

starfsmenn

Hreyfing

Íþróttastyrkur

Matur

Matur á vinnutíma

Matur

Afsláttur í Hámu og Stúdentakjallaranum

Starfsmannastefna
Leiðarljós Félagsstofnunar stúdenta (FS) er að auka lífsgæði stúdenta og vinna starfsmenn að því í sameiningu. Gildi FS eru: – Virk samvinna – Góð þjónusta – Jákvæð upplifun – Markviss árangur