
Strætó bs.
Besta leiðin

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Strætó bs. er byggðasamlag í eigu sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu: Reykjavíkur, Kópavogs, Hafnarfjarðar, Garðabæjar, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness. Meginhlutverk byggðasamlagsins er að veita almenna þjónustu á sviði almenningssamgangna. Undir þetta hlutverk fellur rekstur við strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu, þjónustu við almenningssamgöngur á landsbyggðinni og akstursþjónustu fyrir fatlað fólk og eldri borgara.

Jafnlaunavottun
Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.

Heilsueflandi vinnustaður
Heilsueflandi vinnustaður hefur það að markmiði að stuðla að góðri heilsu og vellíðan starfsfólks.

Jafnvægisvog FKA
Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni með það að markmiði að virkja íslenskt viðskiptalíf til að verða að fyrirmynd jafnréttis fyrir aðrar þjóðir.

Moodup - Vinnustaður í fremstu röð 2024
Vinnustaður í fremstu röð er ný viðurkenning fyrir vinnustaði sem sýna í verki að þeir hugsa um starfsfólk sitt og tryggja því gott starfsumhverfi.
Hestháls 14, 110 Reykjavík


201-500
starfsmenn
Hreyfing
Heilsuræktarstyrkur í boði fyrir starfsfólk
Samgöngur
Frítt í strætó
Fjarvinna
Stundum fjarvinna
Matur
Gott mötuneyti og niðurgreiddur matur
Heilsa
Heilsueflandi vinnustaður
Vinnutími
Stytting vinnuvikunnar
Skemmtun
Virkt og skemmtilegt félagslíf
Nýjustu störfin
Engin störf í boði