SORPA bs.

SORPA bs.

Vinnustaðurinn SORPA
SORPA bs.
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
SORPA er leiðandi og ábyrgur þátttakandi í hringrásarhagkerfinu. Alla daga vinnum við statt og stöðugt að því að gera góða hluti fyrir umhverfið, draga úr úrgangi og stuðla að endurvinnslu og endurnýtingu. Hjá okkur starfar fjölbreyttur og samheldin hópur, 170 einstaklinga á tólf starfsstöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Við leggjum mikið upp úr fjölskylduvænu vinnuumhverfi, sterkri liðsheild og viljum hafa gaman í vinnunni. Komdu og vertu með okkur í liði í sumar!

Jafnlaunavottun

Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.

ISO 14001 - Vottun umhverfisstjórnunarkerfa

Umhverfisstjórnunarstaðallinn ÍST EN ISO 14001:2015 er alþjóðlegur staðall sem skilgreinir kröfur fyrir fyrirtæki og stofnanir sem vilja bæta heildar árangur sinn í umhverfismálum með því innleiða í starfsemi sína umhverfisstjórnunarkerfi.

ISO 9001 - Gæðastjórnunarstaðall

ISO9001 er alþjóðlega viðurkenndur gæðastjórnunarstaðall.
Köllunarklettsvegur 1, 104 Reykjavík

51-200

starfsmenn

Nýjustu störfin

Engin störf í boði