
Smurstöðin
Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Smurstöðin Vogar byggir á gömlum grunni þar sem þjónusta, vandvirkni og fagmennska er höfð að leiðarljósi. Stöðin bíður upp á alla almenna smurþjónustu og smáviðgerðir fyrir allar gerðir bíla. Smurstöðin heldur einnig utan um alla þjónustu fyrir bílaleigurnar Átak og Bílaleigu Reykjavíkur. Það er lögð rík áhersla að skapa starfsfólki okkar ánægjulegt starfsumhverfi og aðstöðu.
Knarrarvogur 2
Nýjustu störfin
Engin störf í boði