Skemmtigarðurinn Grafarvogi

Skemmtigarðurinn Grafarvogi

Vinnustaðurinn
Skemmtigarðurinn Grafarvogi
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Skemmtigarðurinn býður upp á fjölbreytta afþreyingu fyrir alla aldurshópa. Fótboltagolf, minigolf, afmælisveislur, úti-lasertag, litbolti, hópefli, frisbígolf, fjölskyludagar fyrirtækja og grillveislur á sveitabarnum eru vinsælustu vörur Skemmtigarðsins. Svo komum við hvert á land sem er með skemmtunina til þín, ferðalasertag, hópefli, ratleiki ofl. þar sem við sníðum skemmtunina að ykkar þörfum.
Gufunes
Nýjustu störfin

Engin störf í boði