Skálatún

Skálatún

Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Skálatún í Mosfellsbæ er heimili 34 einstaklinga með þroskahömlun sem búa í sex mismunandi stórum sambýlum. Á staðnum er rekin dagþjónusta sem skiptist í vinnustofur, þjálfun og hæfingu og afþreyingu. Á staðnum er sundlaug sem er leigð til einkaaðila fyrir rekstur ungbarnasunds. Rekstrarkostnaður heimilisins er tryggður með sérstökum þjónustusamningi við Mosfellsbæ.
Skálahlíð 1-15 1R, 270 Mosfellsbær
Nýjustu störfin

Engin störf í boði

Má bjóða þér smákökur?
Við notum kökur til að greina umferð um vef okkar og bæta upplifun notenda.