
Skaginn 3X ehf.
Vinnustaðurinn

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Skaginn3X er fyrirtæki sem vex upp í sterku samstarfi við íslenskan sjávarútveg og er nýstárlegur hátækniframleiðandi á kæli-, frysti- og vinnslukerfum fyrir alþjóðlegan matvælaiðnað og alþjóðlegur leiðtogi í uppsjávarvinnslukerfum.
Systurfyrirtækið þess, BAADER Ísland er innflytjandi, framleiðandi og þjónustuaðili fyrir BAADER, TRIO og SEAC fiskvinnsluvélar.
Öll fyrirtækin eru nú undir einu þaki á Íslandi og að fullu í eigu BAADER sem er alþjóðlegur leiðtogi í þróun og framleiðslu fiskvinnslutækja.
Sameiginleg staðsetning og stjórnun á Íslandi hefur það að markmiði að hraða samstarfi við atvinnugreinina með framúrskarandi þjónustu og nýsköpun að leiðarljósi sem mun nýtast sjávarútvegi á Íslandi og alþjóðlega.
Bakkatún 26, 300 Akranes
Nýjustu störfin
Engin störf í boði