Síldarvinnslan hf.

Síldarvinnslan hf.

Vinnustaðurinn
Síldarvinnslan hf.
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Síldarvinnslan hf. í Neskaupstað er eitt af öflugustu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins og hið stærsta á Austurlandi. Fyrirtækið hefur lagt megináherslu á veiðar og vinnslu á uppsjávartegundum. Samstæða Síldarvinnslunnar hefur starfsstöðvar á fimm stöðum á landinu og hefur fyrirtækið á undanförnum árum lagt mikla áherslu á að endurnýja framleiðslutæki sín og auka fjölbreytni starfseminnar. Starfsmenn Síldarvinnslunnar eru um 350 talsins.
Hafnarbraut 6, 740 Neskaupstaður

201-500

starfsmenn

Nýjustu störfin

Engin störf í boði