Siglingafélagið Ýmir

Siglingafélagið Ýmir

Vinnustaðurinn
Siglingafélagið Ýmir
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Siglingafélagið Ýmir er siglingafélag í Kópavogi með aðstöðu á Kársnesi. Félagið var stofnað 4. mars 1971. Ýmir býður upp á siglingar fyrir ungmenni á Fossvoginum og Skerjafirði, en einnig býður félagið upp á námskeið fyrir fullorðna á kjölbátum og kænum. Félasmenn taka þátt í siglingakeppnum á Íslandi og erlendis.
Naustavör 4, 200 Kópavogur

1-10

starfsmenn

1971

stofnár

Nýjustu störfin

Engin störf í boði