Sensa ehf.

Sensa ehf.

Okkur er ekki sama
Sensa ehf.
Um vinnustaðinn
Sensa er alþjóðlegt þjónustufyrirtæki með starfsstöðvar í tólf löndum sem sérhæfir sig í fjölbreyttum lausnum í upplýsingatækni. Hjá Sensa starfar reynslumikill hópur sérfræðinga með hátt þekkingarstig. Við bjóðum upp á sveigjanlegt vinnuumhverfi þar sem reynt er að koma til móts við þarfir hvers og eins eftir bestu getu. Markmið Sensa er að vera ávallt í fararbroddi þar sem sterk liðsheild, hátt þekkingarstig og verðmæt viðskiptasambönd spila stórt hlutverk. Áhersla er lögð á að starfsfólk styrki sig í þekkingu og menntun með ýmsu móti og geti vaxið á eigin forsendum. Eigandi Sensa er norska fyrirtækið Crayon sem starfar í 46 löndum. Crayon býður ýmsar lausnir í upplýsingatækni og er Sensa virkur þátttakandi í þróun þeirra lausna og í þjónustu við fyrirtæki á alþjóðavettvangi.  

ISO 27001 - Stjórnkerfi upplýsingaöryggis

Jafnlaunavottun

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2024

Lyngháls 4, 110 Reykjavík

51-200

starfsmenn

Hreyfing

Hjólageymsla og íþróttastyrkur

Samgöngur

Samgöngustyrkur fyrir þá sem kjósa annan ferðamáta en einkabílinn

Matur

Fyrsta flokks mötuneyti

Líkamsræktaraðstaða

Líkamsræktar- og sturtuaðstaða

Vinnutími

Sveigjanlegur vinnutími og möguleikar á fjarvinnu

Skemmtun

Virkt starfsmannafélag og margir skemmtilegir áhugahópar