Sand H. operation ehf.

Sand H. operation ehf.

Vinnustaðurinn
Sand H. operation ehf.
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Sand Hótel er staðsett í hjarta Reykjavíkur þar sem gestir geta notið mannlífsins og þeirrar fjölbreyttu menningarflóru sem borgin hefur upp á að bjóða. Allt í göngufæri. Keahótel reka níu hótel þau eru Hótel Borg, Sand Hótel, Apótek Hótel, Skuggi Hótel, Storm Hótel og Reykjavík Lights í Reykjavík, Hótel Kea á Akureyri, Sigló Hótel á Siglufirði og Hótel Kötlu Vík í Mýrdal. Keahótel er spennandi vinnustaður þar sem starfar samheldinn hópur með fjölbreyttan bakgrunn. Við leggjum áherslu gott viðmót, þjónustulund, metnað, hæfni, og frumkvæði með það að leiðarljósi að skapa eftirsóknarvert og skilvirkt vinnuumhverfi og ánægða viðskiptavini.
Laugavegur 34, 101 Reykjavík
Sandbar
Sand Hotel, rekur einnig Sandbar, hinn fullkomni staður til að fara í fordrykk. Þægileg og kósý stemning.

11-50

starfsmenn

Nýjustu störfin

Engin störf í boði