Samskip

Samskip

Saman náum við árangri
Samskip
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Samskip eru kraftmikill og líflegur vinnustaður. Hjá Samskipum á Íslandi starfa um 500 starfsmenn af 31 þjóðernum í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á jákvæð og góð samskipti og við berum virðingu fyrir störfum hvers annars. Það er okkur mikilvægt að búnaður á starfsstöðvum okkar sé til fyrirmyndar.

Jafnlaunavottun

Aðildarfélag Festu fyrir samfélagsábyrgð

Moodup - Vinnustaður í fremstu röð 2024

Moodup - Vinnustaður í fremstu röð 2023

Kjalarvogur 7-15, 104 Reykjavík
31
Þjóðerni
Sjálfbærni
Sjálfbærnimarkmið Samskipa miðar að því að fyrirtækið axli ábyrgð og hafi uppbyggileg áhrif á umhverfið, félagslega þætti og stjórnarhætti í allri starfsemi sinni.

201-500

starfsmenn

Líkamsræktaraðstaða

Á starfsstöð Samskipa í Reykjavík er fullbúinn líkamsræktarsalur ásamt skvass sal aðgengilegur öllu starfsfólki.

Matur

Veitingasalur Samskipa í Reykjavík bíður upp á hollt og gott hlaðborð á hverjum degi með frábærum mat. Samskip niðurgreiðir mat fyrir starfsfólk sitt á öllum starfsstöðvum.

Skemmtun

Starfsmannafélagið Samstarf heldur uppi stuðinu með fjölbreyttum viðburðum þar sem allir finna sér eitthvað við sitt hæfi.

Heilsa

Við leggjum áherslu á heilsu og vellíðan og bjóðum upp á fjöldan allan af námskeiðum fyrir starfsfólk okkar um andlega og líkamlega heilsu.

Nýjustu störfin

Engin störf í boði