Saffran

Saffran

Vinnustaðurinn
Saffran
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Fyrsti SAFFRAN veitingastaðurinn opnaði formlega mánudaginn 17. mars 2009, í Glæsibæ, Reykjavík. SAFFRAN býður heilsusamlegan, alþjóðlegan, ferskan, framandi og ódýran mat sem kryddar sál þína og nærir líkamann. Við veljum að mestu íslenskt gæðahráefni í matinn okkar en flytjum inn okkar eigið saffran sem er það besta í heimi að okkar mati! Allt brauðmeti er bakað úr blöndu af heilhveiti, spelt og byggi. Einnig er boðið uppá sérhannaðar samlokur úr naan brauði, svokallaðar “naanwich”. Sérréttur staðarins er SAFFRAN kjúklingur eldaður í Tandoori ofninum – himnesk sæla.
Álfheimar 74, 104 Reykjavík
Nýjustu störfin

Engin störf í boði