SÁÁ

SÁÁ

SÁÁ ...allt annað líf
SÁÁ
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
SÁÁ er almannasamtök með um sjö þúsund félagsmenn. Samtökin annast rekstur fjögurra meðferðarstofnana þar sem heilbrigðisstarfsmenn veita áfengis- og vímuefnasjúklingum faglega heilbrigðisþjónustu í hæsta gæðaflokki. Þetta eru sjúkrahúsið Vogur, Vík á Kjalarnesi og göngudeildirnar í Von, Efstaleiti 7 í Reykjavík og Hofsbót 4 á Akureyri.

Mannauðshugsandi vinnustaðir 2022

Mannauðshugsandi vinnustaðir 2021

Jafnvægisvog FKA

Heilsueflandi vinnustaður

Jafnlaunavottun

Stórhöfða 45, 110 Reykjavík

51-200

starfsmenn

Matur

Matreiddur er hollur og fjölbreyttur matur á flestum starfsstöðum SÁÁ og hádegismaturinn er niðurgreiddur fyrir starfsfólk.

Skemmtun

SÁÁ og starfsmannafélagið, skipuleggja fjölda viðburða á ári hverju, m.a. glæsilega árshátíð, fjölskyldudag, jólaball, fjölskyldugrill o.s.frv.

Vinnutími

SÁÁ býður upp á hámarksstyttingu vinnutímans sem felur í sér 36 klst vinnuviku.

Nýjustu störfin

Engin störf í boði