
SÁÁ
SÁÁ ...allt annað líf

Um vinnustaðinn
SÁÁ er almannasamtök með um sjö þúsund félagsmenn. Samtökin annast rekstur fjögurra meðferðarstofnana þar sem heilbrigðisstarfsmenn veita áfengis- og vímuefnasjúklingum faglega heilbrigðisþjónustu í hæsta gæðaflokki.
Þetta eru sjúkrahúsið Vogur, Vík á Kjalarnesi og göngudeildirnar í Von, Efstaleiti 7 í Reykjavík og Hofsbót 4 á Akureyri.
Almennar umsóknir:
storf@saa.is

Mannauðshugsandi vinnustaðir 2022
Til að vera meðal leiðandi íslenskra vinnustaða sem uppfylla ströng skilyrði HR Monitor til að vera útnefnd Mannauðshugsandi vinnustaðir þarf að hafa á 12 mánaða tímabili keyrt mannauðsmælingar meðal allra starfsmanna vinnustaðarins í hverjum ársfjórðungi eða frá fjórum til tólf sinnum á líðandi ári.

Mannauðshugsandi vinnustaðir 2021
Til að vera meðal leiðandi íslenskra vinnustaða sem uppfylla ströng skilyrði HR Monitor til að vera útnefnd Mannauðshugsandi vinnustaðir þarf að hafa á 12 mánaða tímabili keyrt mannauðsmælingar meðal allra starfsmanna vinnustaðarins í hverjum ársfjórðungi eða frá fjórum til tólf sinnum á líðandi ári.

Jafnvægisvog FKA
Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni með það að markmiði að virkja íslenskt viðskiptalíf til að verða að fyrirmynd jafnréttis fyrir aðrar þjóðir.
Efstaleiti 7, 103 Reykjavík


51-200
starfsmenn
1977
stofnár
29%
71%
Matur
Matreiddur er hollur og fjölbreyttur matur á flestum starfsstöðum SÁÁ og hádegismaturinn er niðurgreiddur fyrir starfsfólk.
Skemmtun
SÁÁ og starfsmannafélagið, skipuleggja fjölda viðburða á ári hverju, m.a. glæsilega árshátíð, fjölskyldudag, jólaball, fjölskyldugrill o.s.frv.
Vinnutími
SÁÁ býður upp á hámarksstyttingu vinnutímans sem felur í sér 36 klst vinnuviku.


Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.