
Running Tide
Vinnustaðurinn

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Running Tide er alþjóðlegt nýsköpunarfyrirtæki sem vinnur að bættri heilsu sjávar.
Fyrirtækið þróar og nýtir tækni og aðferðir sem örva náttúruleg ferli sjávarins í að grípa, binda og geyma kolefni til langs tíma og með því fjarlægja það varanlega úr andrúmsloftinu og efsta lagi sjávar.
Running Tide er með starfsstöðvar í Reykjavík, á Akranesi og á Grundartanga.
Sjá nánar á www.runningtide.is
Lækjargata 2A, 101 Reykjavík


11-50
starfsmenn
2022
stofnár
Hreyfing
Árlegur líkamsræktarstyrkur
Fjarvinna
Vinnutími
Sveigjanlegur vinnutími
Húsnæði
Glæsileg skrifstofa í miðbæ Reykjavíkur
Búnaður
Árlegur tækjastyrkur og fyrsta flokks starfsbúnaður fyrir starfsfólk

Nýjustu störfin
Engin störf í boði
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.