Running Tide

Running Tide

Vinnustaðurinn
Running Tide
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Running Tide er alþjóðlegt nýsköpunarfyrirtæki sem vinnur að bættri heilsu sjávar. Fyrirtækið þróar og nýtir tækni og aðferðir sem örva náttúruleg ferli sjávarins í að grípa, binda og geyma kolefni til langs tíma og með því fjarlægja það varanlega úr andrúmsloftinu og efsta lagi sjávar. Running Tide er með starfsstöðvar í Reykjavík, á Akranesi og á Grundartanga. Sjá nánar á www.runningtide.is
Lækjargata 2A, 101 Reykjavík

11-50

starfsmenn

2022

stofnár

Hreyfing

Árlegur líkamsræktarstyrkur

Fjarvinna

Vinnutími

Sveigjanlegur vinnutími

Húsnæði

Glæsileg skrifstofa í miðbæ Reykjavíkur

Búnaður

Árlegur tækjastyrkur og fyrsta flokks starfsbúnaður fyrir starfsfólk

Nýjustu störfin

Engin störf í boði