Rún Heildverslun

Rún Heildverslun

Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Rún ehf. er innflutnings- og heildverslun sem stofnsett var 1984. Fyrirtækið hefur frá upphafi sérhæft sig í innflutningi á tilbúnum fatnaði, sem seldur er áfram til verslana um allt land. Erlendir birgjar fyrirtækisins eru þekkt fyrirtæki um alla Evrópu, sem framleiða og selja þekkt vörumerki.
Höfðabakki 9
Nýjustu störfin

Engin störf í boði