Rubix Ísland ehf

Rubix Ísland ehf

Vinnustaðurinn
Rubix Ísland ehf
Um vinnustaðinn
Rubix er leiðandi fyrirtæki í Evrópu sem dreifingaraðili á iðnaðarrekstrarvöru og er þekkt fyrir hágæðavörur og sveigjanlega þjónustu. Framúrskarandi þjónusta okkar ber fyrst og síðast að þakka góðu starfsfólki. Rubix á Íslandi starfrækir vöruhús á svæði Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði, vöruhús, verslun og skrifstofur á Dalvegi í Kópavogi. Rubix á og rekur Verkfærasöluna en Verkfærasalan er með verslun í Síðumúla í Reykjavik, á Akureyri og í Hafnarfirði. Rubix er ört stækkandi fyrirtæki á Íslandi með um samtals 80 starfsmenn hérlendis.
Dalvegur 32, 201 Kópavogur