Reitir fasteignafélag

Reitir fasteignafélag

Vinnustaðurinn
Reitir fasteignafélag
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Reitir er meðal stærstu fasteignafélaga landsins. Félagið er sérhæft í eignarhaldi, útleigu og umsýslu atvinnuhúsnæðis sem er að stærstum hluta verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Innan eignasafnsins eru á annað hundrað fasteignir auk metnaðarfullra þróunarverkefna. Reitir er skráð í Kauphöll Íslands, félagið byggir á arfleifð umsvifa sem hófst með þróun Kringlunnar árið 1987. Á síðari árum hafa Reitir hlúð að sögufrægum byggingum og staðið þannig vörð um íslenskan menningararf á sama tíma og horft er til sjálfbærrar framtíðar. Hjá Reitum starfar reynslumikill og samheldinn hópur sérfræðinga í rekstri, útleigu og fjárfestingu í fasteignum. Gildi Reita; jákvæðni, fagmennska og samvinna eru lykilþættir í daglegri starfsemi.
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Nýjustu störfin

Engin störf í boði