
Rafmennt ehf.
Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Rafmennt er þekkingarfyrirtæki sem veitir þjónustu og sinnir fræðslu fyrir raf- og tækniiðnaðinn á Íslandi. Hlutverk Rafmenntar er að veita fagaðilum og nemendum í raf- og tæknigreinum tækifæri til að stunda öflugt framhaldsnám og sinna endurmenntun. Rafmennt heldur reglulega endurmenntunarnámskeið og fyrirlestra fyrir fagfólk í raf- og tækniiðnaðinum, sér um kennslu fagnámshluta meistaraskólans, heldur úti rafbók.is netbókasafn rafiðnaðarins og hefur umsjón með raunfærnimati og sveinsprófum.
Stórhöfði 27, 110 Reykjavík
Nýjustu störfin
Engin störf í boði