Rafha - Kvik

Rafha - Kvik

Fjölbreytt - spennandi - skemmtilegt
Rafha - Kvik
Um vinnustaðinn
Við leggjum allt okkar stolt í að selja vönduð heimilistæki og innréttingar ásamt því að veita fyrsta flokks þjónustu - og hafa gaman af! Hjá okkur geta viðskiptavinir valið sér allt í eldhúsið, innréttingar og tæki frá heimsþekktum framleiðendum. Við leggjum ríka áherslu á að starfsumhverfið einkennist af sveigjanleika, virðingu, samvinnu og góðri liðsheild þar sem allir eiga að fá að njóta sín í leik og starfi. Hjá okkur eru engir tveir dagar eins.

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2021

Suðurlandsbraut 16, 108 Reykjavík

11-50

starfsmenn

Matur

Matur í boði suma daga gegn mjög vægu gjaldi

Vinnutími

Sveigjanlegur vinnutími er umsemjanlegur

Skemmtun

Rafha leggur mikið uppúr að starfsmönnum fyrirtækisins líði vel í vinnu. Minigolf, Painball, fjórhjólaferðir, sjóstangaveiði, bíóferðir og meira fjör í boði.