
Rafgeymasalan ehf.
Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Rafgeymasalan ehf. er þjónustumiðað fyrirtæki sem þjónustar öll ökutæki stór og smá, bifhjjól, báta, vinnuvélar, húsbíla, hjólhýsi, fellihýsi, varaaflgjafa, rafmagnsvespur, öryggiskerfi, brunakerfi og allt sem tengist rafgeymum í þessum tækjum. Álagsprófanir á rafgeymum og hleðslumælingar á alternatorum eru framkvæmdar á staðnum. Rafgeymasalan ehf. er upphaflega stofnuð árið 1948 svo við höfum þjónustað notendur rafgeyma í yfir 70 ár.
Dalshraun 17
Nýjustu störfin
Engin störf í boði