
Rafal ehf.
Vinnustaðurinn

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Rafal ehf. er leiðandi þekkingar og þjónustumiðstöð rafmagns og fjarskipta á Íslandi. Rafal leggur sérstaka áhersla á rekstrarþjónustu, endurbætur og uppbyggingu háspennu- og lágspennukerfa fyrir raforkuöflun og flutning, raforkudreifingu og raforkuiðnað. Þetta á einnig við um dreifikerfi fjarskiptafyrirtækja. Rafal rekur einnig öfluga framleiðsludeild sem leggur gríðarleg áherslu á að leysa áskoranir framtíðarinnar.
Í dag starfa um 140 starfsmenn. Rafal býður upp á traustan og dýnamískan vinnustað þar sem vöxtur og velferð starfsfólks er höfð að leiðarljósi.

Jafnlaunavottun
Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.

ISO 9001 - Gæðastjórnunarstaðall
ISO9001 er alþjóðlega viðurkenndur gæðastjórnunarstaðall.

ISO 14001 - Vottun umhverfisstjórnunarkerfa
Umhverfisstjórnunarstaðallinn ÍST EN ISO 14001:2015 er alþjóðlegur staðall sem skilgreinir kröfur fyrir fyrirtæki og stofnanir sem vilja bæta heildar árangur sinn í umhverfismálum með því innleiða í starfsemi sína umhverfisstjórnunarkerfi.

Moodup - Vinnustaður í fremstu röð 2024
Vinnustaður í fremstu röð er ný viðurkenning fyrir vinnustaði sem sýna í verki að þeir hugsa um starfsfólk sitt og tryggja því gott starfsumhverfi.
Hringhella 9, 221 Hafnarfjörður
51-200
starfsmenn
Nýjustu störfin
Engin störf í boði