![PwC](https://alfredprod.imgix.net/logo/8563b41d-e30b-4f1f-9ce5-aab3676abdd5.png?w=256&q=75&auto=format)
PwC
Vinnustaðurinn
![PwC](https://alfredprod.imgix.net/cover/917625df-0d81-4c6b-92df-e44ded0c1509.png?w=1200&q=75&auto=format)
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Hjá PwC á Íslandi starfa um 120 manns, flestir með menntun í viðskipta- og rekstrarfræðum og/eða löggiltir endurskoðendur. Við leggjum áherslu á að starfsfólk okkar fái tækifæri til að sérhæfa sig á sínu áhugasviði innan síns tiltekna fags.
Hjá PwC á alþjóðavísu starfa u.þ.b. 370.000 manns.
![](https://storage.googleapis.com/alfredstatic/companyprofiles/awards/festa.png?w=96&q=75&auto=format)
Aðildarfélag Festu fyrir samfélagsábyrgð
Í sinni einföldustu mynd felst samfélagsábyrgð í því að fyrirtæki, stofnanir og hverskyns skipulagsheildir axli ábyrgð og hafi uppbyggileg áhrif á umhverfið, stjórnarhætti og samfélagið.
![](https://storage.googleapis.com/alfredstatic/companyprofiles/awards/creditinfo.png?w=96&q=75&auto=format)
Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2021
Árlega vinnur Creditinfo greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn
![](https://storage.googleapis.com/alfredstatic/companyprofiles/awards/jafnlaunamerkid.jpg?w=96&q=75&auto=format)
Jafnlaunavottun
Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.
![](https://storage.googleapis.com/alfredstatic/companyprofiles/awards/vr.png?w=96&q=75&auto=format)
VR - Fyrirmyndarfyrirtæki 2021
VR veitir 15 fyrirtækjum í hverjum stærðarflokki viðurkenninguna Fyrirtæki ársins út frá viðhorfi starfsmanna til helstu lykilþátta í starfsumhverfinu. Þeir eru stjórnun, starfsandi, launakjör, vinnuaðstaða, sveigjanleiki, sjálfstæði í starfi, ímynd, ánægja og jafnrétti.
![](https://storage.googleapis.com/alfredstatic/companyprofiles/awards/vr.png?w=96&q=75&auto=format)
VR - Fyrirtæki ársins 2019
VR veitir 5 fyrirtækjum í hverjum stærðarflokki viðurkenninguna Fyrirtæki ársins út frá viðhorfi starfsmanna til helstu lykilþátta í starfsumhverfinu. Þeir eru stjórnun, starfsandi, launakjör, vinnuaðstaða, sveigjanleiki, sjálfstæði í starfi, ímynd, ánægja og jafnrétti.
![](https://storage.googleapis.com/alfredstatic/companyprofiles/awards/vr.png?w=96&q=75&auto=format)
VR - Fyrirmyndarfyrirtæki 2020
VR veitir 15 fyrirtækjum í hverjum stærðarflokki viðurkenninguna Fyrirtæki ársins út frá viðhorfi starfsmanna til helstu lykilþátta í starfsumhverfinu. Þeir eru stjórnun, starfsandi, launakjör, vinnuaðstaða, sveigjanleiki, sjálfstæði í starfi, ímynd, ánægja og jafnrétti.
![](https://storage.googleapis.com/alfredstatic/companyprofiles/awards/vr.png?w=96&q=75&auto=format)
VR - Fyrirmyndarfyrirtæki 2019
VR veitir 15 fyrirtækjum í hverjum stærðarflokki viðurkenninguna Fyrirtæki ársins út frá viðhorfi starfsmanna til helstu lykilþátta í starfsumhverfinu. Þeir eru stjórnun, starfsandi, launakjör, vinnuaðstaða, sveigjanleiki, sjálfstæði í starfi, ímynd, ánægja og jafnrétti.
Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík
![](https://alfredprod.imgix.net/adcover/is-0efe5caa-2e21-41c5-97cb-2adcb7065edb.jpeg?w=828&q=75&auto=format)
![](https://alfredprod.imgix.net/profile/886220ab-a2b2-4ceb-a669-c8fb0124b678.png?w=828&q=75&auto=format)
51-200
starfsmenn
![](https://alfredprod.imgix.net/profile/is-87932643-aeec-4cc5-8679-bf134f22952a.png?w=828&q=75&auto=format)
Nýjustu störfin
Engin störf í boði