Polarn O. Pyret

Polarn O. Pyret

Vinnustaðurinn
Polarn O. Pyret
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Polarn O. Pyret er sænskt vörumerki sem er leiðandi í hönnun og framleiðslu á gæða barnafatnaði. Fyrirtækið var stofnað árið 1976 og opnaði verslunin á Íslandi í Kringlunni árið 1987. Polarn O. Pyret leggur áherslu á umhverfisvænar lausnir og er 100% af vörum fyrirtækisins eru framleiddar úr lífrænni bómull eða endurunnum efnum. Merkið er þekkt fyrir gæði og eru vörurnar seldar í í fjölda verslana um allan heim.
Kringlan 8-12, 103 Reykjavík

1-10

starfsmenn

Nýjustu störfin

Engin störf í boði