Pítan

Pítan

Vinnustaðurinn
Pítan
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Pítan er afslappaður og þægilegur veitingastaður sem er fyrir löngu orðinn rótgróinn á Íslandi. Staðurinn hefur alltaf verið vinsæll yfir daginn hjá vinnandi fólki sem vill fá hraða þjónustu og góðan mat og við tökum líka vel á móti fjölskyldufólki. Við leggjum mikla áherslu á að Pítan haldi einkennum sínum sem látlaus vetngastaður sem tekur vel á móti öllum. Fyrir utan pítur af öllum stærðum og gerðum á matseðlinum, þá er matseðillinn stúrfullur af gómsætum réttum. Við bjóðum sérstakan barnamatseðil, tilboðsrétti vikunnar, sérrétti eins og djúpsteiktan fisk og kjúklingasalat og svo er frí áfylling á gosdrykki. Við bjóðum líka mini-pítur í veisluna, á fundinn eða fyrir hvaða stóra eða smáa tilefni sem er eftir pöntun. Pítan er alltaf á sínum stað, í Skipholti 50 C og við hlökkum til að sjá þig aftur.
Skipholt 50C, 105 Reykjavík
Nýjustu störfin

Engin störf í boði