Ósar hf.

Ósar hf.

Vinnustaðurinn
Ósar hf.
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Ósar – lífæð heilbrigðis hf. er leiðandi félag í heilsu og er móðurfyrirtæki Icepharma hf. og Parlogis ehf. Með öflugu framboði lyfja, lækningatækja og heilsueflandi vara og víðtækri dreifingarþjónustu vinnum við markvisst að því meginmarkmiði að bæta heilsu landsmanna. Hjá Ósum og dótturfélögum starfa um 200 manns og er lögð rík áhersla á vellíðan starfsfólks, jákvæð samskipti og sterka liðsheild.

Heimsmarkmiðin

Jafnvægisvog FKA

Jafnlaunavottun

Kolviður

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2021

Lyngháls 13/Krókh 14 13R, 110 Reykjavík
Almenn umsókn
Ef þú hefur áhuga á að sækja um starf hjá okkur viljum við heyra frá þér.
Samfélagsskýrsla
Samfélagsleg ábyrgð er samofin tilgangi og markmiðum starfseminnar sem endurspeglast í heilsutengdum áherslum og menningu í öllu okkar starfi.

11-50

starfsmenn

Matur

Hollur matur í hádeginu og hollt millimál.

Heilsa

Fjölbreytt úrval af vítamínum og steinefnum á vinnustaðnum. Sérkjör á heilsuvörum, vítamínum og íþróttafatnaði.

Hreyfing

Líkamsræktarstyrkur.

Fjarvinna

Fjarvinnustefna.

Nýjustu störfin

Engin störf í boði