
Orrifinn Skartgripir
Vinnustaðurinn

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Orrifinn Skartgripir er vörumerki Helgu Friðriksdóttur og Orra Finnbogasonar sem hanna og smíða allar skartgripalínurnar saman. Merkið stofnuðu þau árið 2012 en hafa rekið verslun síðan 2015.
Gripirnir eru allir smíðaðir á verkstæði þeirra á Skólavörðustíg 17a þar sem vinna að jafnaði 3 gullsmiðir. Verslunin er við Skólavörðustíg 43 og þar vinna að jafnaði 3 við afgreiðslu og markaðsstörf. Helga og Orri starfa sjálf á staðnum við hönnun, smíði og rekstur.
Skólavörðustígur 43, 101 Reykjavík
1-10
starfsmenn
Nýjustu störfin
Engin störf í boði